Síðasta sýningarhelgi - Áfallalandslag

Síðasta sýningarhelgi 9-11 október.

Ekki missa af þessari stórfenglegu sýningu Listasafns Reykjanesbæjar, Áfallalandslag.

Opið er alla helgina frá 12-17 og ókeypis aðgangur.

Allir eru velkomnir og hlökkum til að sjá sem flesta. 

 

Áfallalandslag

Landscapes of Trauma: a Reflection on Wonder

Áfallalandslag er sýning sem ætlað er að tengja áhorfandann við atburðarás áfalla sem tengjast náttúruhamförum. Sýningin er innblásin af grein sem skrifuð er af Sigurjóni Baldri Hafsteinssyni og Arnari Árnasyni, Landscapes og Trauma: a Reflection on Wonder.

 

Listasafn Reykjanesbæjar - Duus Safnahúsum