Opnun sýningarinnar „Varnarlið í verstöð“

Í miðri síðari heimsstyrjöls hófst nýr kafli í sögu Suðurnesja, stríðið var komið til aldagamalla verstöðva á þess að íbúarnir fengju nokkru um það ráðið. Byggðasafnið hefur fengið styrk frá Uppbyggingasjóði Suðurnesja til að gera sögu Varnarliðsins og samskipta þess við heimamenn skil.  Safnið  hefur því ráðsit í skipulegt átak í söfnum og varðveislu mynda, muna og frásagna um þetta tímabil og er þessari sýningu einkum ætlað að vekja athygli á því verkefni.