Viðburðir
-
Til 10. aprDuus SafnahúsHlustað á hafið í Gryfjunni
Fólkið í kaupstaðnum í Bíósalnum
Fullt hús af brúðum í Stofunni Lesa meira -
Til 31. desá vefÍ eigu Byggðasafnsins eru nærri 140 bátalíkön sem flest voru smíðuð af Grími Karlssyni skipstjóra. Þessa vikurnar stendur yfir vinna við uppsetningu á nýrri sýningu á bátalíkönunum og var tækifærið notað til að mynda hvert og eitt módel og byggja upp vef um bátaflota Gríms Karlssonar. Vefurinn hefur nú verið opnaður á vefsvæði Byggðasafnsins og gefst áhugasömum kostur á að skoða þau bátalíkön sem Grímur smíðaði og eru í eigu Byggðasafnsins. Hverju líkani fylgir saga bátsins með vönduðum myndum af hverju módeli.
Lesa meira