Samþykktir og stefnumótun

Byggðasafn Reykjanesbæjar starfar samkvæmt stofnskrá sem samþykkt hefur verið af bæjarstjórn Reykjanesbæjar og fellur undir lög s.s. safnalög, sjá einnig vefsvæði Safnaráðs varðandi fleiri lög sem safnastarf tengist.

Byggðasafnið vinnur samkvæmt stefnumótun frá árinu 2008 og er í endurskoðun. 

Starfsstefna 2008-2012

Safnalög

 Siðareglur. Við högum vinnu okkar á safninu í samræmi við siðareglur ICOM  

Siðareglur safnamanna