Byggðasafn

Byggðasafn Reykjanesbæjar

  • Söfn Reykjanesbæjar
  • Söfn Reykjanesbæjar
  • Bókasafn
  • Bátasafn
  • Byggðasafn
  • Duus-Safnahús
  • Listasafn
  • Reykjanes jarðvangur
  • Skessan í hellinum
  • IS
  • EN
Þú ert hér:ByggðasafnViðburðirFyrri viðburðir
  • 15.02 2019 kl. 18:00-20:00
    Opnun sýningarinnar „Fólk í kaupstað“
    Á sýningunni gefur að líta örlítið sýnishorn af ljósmyndum í eigu Byggðasafns Reykjanesbæjar Lesa meira
  • Leshringur Bókasafnsins: Týnda dóttirin
    20.11 2018 kl. 20:00-21:00
    Leshringur Bókasafnsins: Týnda dóttirin
    Bókasafn Reykjanesbæjar
    Þriðjudaginn 20. nóvember kl. 20 hittist Leshringur Bókasafns Reykjanesbæjar í safninu. Lesa meira
  • 30.09 2018 kl. 14:00-17:00
    Leiðsögn um sýninguna „svo miklar drossíur“
    Sunnudaginn 30. september n.k. mun Thelma Björgvinsdóttir bjóða upp á leiðsögn og ræða við gesti um sýninguna „svo miklar drossíur“ frá kl. 14.00 til 17.00. Lesa meira
  • 30.08 2018 kl. 18:00-21:00
    Silver Cross, svo miklar drossíur - opnun sýningar
    Byggðasafn Reykjanesbæjar opnar sýninguna „Silver Cross, svo miklar drossíur“ fimmtudaginn 30. ágúst kl. 18 í Duus Safnahúsum. Sýningni er í Stofunni og opið er til kl. 21:00 þann dag. Allir velkomnir og aðgangur ókeypis. Lesa meira
  • Silver Cross,  svo miklar drossíur
    30. ágú - 4. nóv 2018
    Silver Cross, svo miklar drossíur
    Sýning Byggðasafns Reykjanesbæjar í Stofunni í Duus Safnahúsum. Lesa meira
  • Hlustað á hafið
    1. jún - 19. ágú 2018
    Hlustað á hafið
    Sumar- og afmælissýning Byggðasafnins fjallar um náin tengsl sjómanna árabátatímans við hafið umhverfis Reykjanesið. Sýningunni er ætlað að veita örlitla innsýn í þann heim sem hafið var, stundum blítt og létt, en kannski oftar úfið og krafðist reglulega mannfórna. Á sýningunni er m.a. tveggja manna far í fullri stærð sem smíðað var eftir fyrstu nákvæmu teikningunni af slíkum bát frá 1772.
    Lesa meira
  • Fegurð, frost og fullveldi
    22.03 2018 kl. 19:00-17:30
    Fegurð, frost og fullveldi
    Fræðslu- og skemmtidagskrá í Bíósal Duus Safnhúsa fimmtudagur 22.mars kl. 17.30 Lesa meira
  • 22.03 2018 kl. 17:00-18:30
    Fræðslufundur
    Sögufélagið í samstarfi við Byggðasafn Reykjanesbæjar bíður til fræðslufundar 22. mars kl 17.30 þar sem fullveldisafmælið verður til umfjöllunar. Nánar auglýst síðar. Lesa meira
  • 10.-11. mar 2018
    Safnahelgi á Suðurnesjum
    Safnahelgi á Suðurnesjum 10. – 11. mars 2018

    Fjölbreytt dagskrá að vanda í söfnum og setrum í Reykjanesbæ Lesa meira
  • Lífið er meira en saltfiskur   - endurskoðun menningarstefnu Reykjanesbæjar
    27.02 2018 kl. 17:00-19:00
    Lífið er meira en saltfiskur - endurskoðun menningarstefnu Reykjanesbæjar
    Hvernig menningarlíf/mannlíf viljum við hafa í Reykjanesbæ?

    Þriðjudaginn 27. febrúar frá klukkan 17.00 - 19.00 stendur menningarráð Reykjanesbæjar fyrir opnum íbúafundi í Duus Safnahúsum Lesa meira
  • Kvennakórinn 50 ára
    9. feb - 11. mar 2018
    Kvennakórinn 50 ára
    Föstudaginn 9. febrúar kl 18:00 verður opnuð í Stofunni í Duus safnahúsum, sýning á vegum Kvennakórs Suðurnesja Lesa meira
  • Fræðslufundur Sögufélagsins og Byggðasafns
    07.12 2017 kl. 17:30-19:00
    Fræðslufundur Sögufélagsins og Byggðasafns
    Næsti fræðslufundur Sögufélagsins og Byggðasafnsins verður haldinn fimmtudaginn 7. desember 2017 kl. 17:30 í Bíósal Duus Safnahúsa í Keflavík. Eiríkur Hermannsson mun fjalla um kafla úr tónlistarsögu Suðurnesja Lesa meira
  • Bréfamaraþon Amnesty International
    2.-16. des 2017
    Bréfamaraþon Amnesty International
    Bréfamaraþon Íslandsdeildar Amnesty International fer fram dagana 2. - 16. desember í ár og hvetjum við alla sem eiga leið um Bókasafn Reykjanesbæjar að skrifa á kort og setja í þar til gerðan kassa. Lesa meira
  • Reykjanesbær - Verndarsvæði í byggð?
    11. nóv 2017 - 15. apr 2018
    Reykjanesbær - Verndarsvæði í byggð?
    Er ástæða til að vernda ákveðin svæði í Reykjanesbæ, t.d. gamla bæinn, vegna menningarsögulegs mikilvægis? Lesa meira
  • Stekkjarkot
    1. ágú 2017 - 30. ágú 2018
    Stekkjarkot
    Stekkjarkot var þurrabúð og gefur hugmynd um bústaði sem algengir voru á þessum slóðum í eldri tíð. Þurrabúð merkti að íbúarnir máttu ekki halda skepnur, s.s. kýr eða kindur. Slík kot voru ávallt byggð á landareign annarra og borguðu kotbúar fyrir afnotin til dæmis með sjávarfangi eða þeir réru á bátum landeigandans. Þurrabúðafólkið varð þannig að treysta algerlega á það sem hafið gaf og oft var þröngt í búi ef illa fiskaðist.
    Kotabyggð var fyrsti vísirinn af þéttbýliskjörnum við sjóinn en þótt finna megi heimildir um slíka byggð langt aftur þá er það ekki fyrr en á 19. öld og einkum þeirri 20. sem slík þéttbýli náðu að festa rætur við sjávarsíðuna hér á landi. Lesa meira
  • Skátasmiðja
    11.06 2017 kl. 14:00-16:00
    Skátasmiðja
    Sunnudaginn 11. júní bjóða Heiðabúar upp á skátasmiðjur í Bíósal Duus Safnahúsa þar sem verður hægt að læra tálgun, leðurgerð, hnúta og að skapa sinn eigin fána. Lesa meira
  • Þeir settu svip á bæinn
    9. jún - 20. ágú 2017
    Þeir settu svip á bæinn
    Skátafélagið Heiðabúar fagnar 80 ára afmæli í september næstkomandi að því tilefni var opnuð sýningin Þeir settu svip á bæinn föstudag 9. júní kl.18 í Gryfjunni í Duus Safnahúsum. Lesa meira
  • Verbúðalíf : menning og minning
    30.03 2017 kl. 17:30-19:00
    Verbúðalíf : menning og minning
    Farandsýningin Verbúðarlíf : menning og minning hefur verið sett upp í Gryfjunni og í tilefni þess verður fræðslufundur með Sögufélaginu fimmtudaginn 30 mars kl 17.30 - til 19.00 sem markar formlega opnun sýningarinnar. Höfundar munu kynna sýninguna. Lesa meira
  • Er sagan í þínum fórum?
    12.03 2017 kl. 14:00-16:00
    Er sagan í þínum fórum?
    Safnstjóri Byggðasafns Reykjanesbæjar tekur á móti fólki sem vill fræðast um myndir eða gripi eða fræða okkur á safninu um fjölbreytta sögu bæjarfélagsins á Safnahelgi á Suðurnesjum kl. 14-16 dagana 11. og 12. mars n.k. í Gryfjunni í Duus-safnahúsum. Lesa meira
  • Fræðslufundur í Duus Safnahúsum
    09.02 2017 kl. 17:30-19:00
    Fræðslufundur í Duus Safnahúsum
    Árni Jóhannsson skjalavörður á Þjóðskjalasafni Íslands heldur erindi um tilraunir með smíði plastbáta í Skipasmíðastöð Njarðvíkur og segir stuttlega frá sögu fyrirtækisins. Lesa meira
  • Heimilið
    11. nóv 2016 - 23. apr 2017
    Heimilið
    „Heimilið“ er heiti á nýrri sýningu Byggðasafnsins sem opnaði föstudaginn 11. nóvember í Duus safnahúsum og stendur til 23. apríl 2017. Lesa meira
  • Litið yfir farinn veg : fræðslufundur Byggðasafns og Sögufélags
    20.10 2016 kl. 17:30-19:00
    Litið yfir farinn veg : fræðslufundur Byggðasafns og Sögufélags
    Fræðslufundur í bíósal Duus safnahúsa, fimmtudaginn 20. október, kl. 17.30.
    Tómas Knútsson deilir minningum sínum frá Keflavíkurflugvelli með hjálp mynda frá föður hans Knúti Höiriis Lesa meira
  • Sögur úr bænum
    4. jún - 21. ágú 2016
    Sögur úr bænum
    Sýning Byggðasafnsins ber heitið Sögur úr bænum. Farið er yfir nokkra þræði úr sögu bæjarins allt frá landnámi og skoðað hvernig sögunni vindur fram. Staldrað er við nokkra þætti með hjálp safngripa Byggðasafnsins, t.d. eru skoðuð brot úr sögu leikskólans Tjarnarsels, sögu Guðna málara, Norðfjörðaættarinnar, Gagnfræðaskóla Keflavíkur og sveitarfélganna. Lesa meira
  • Herstöðin sem kom og fór
    4. feb - 24. apr 2016
    Herstöðin sem kom og fór
    Sýning Byggðasafns Reykjanesbæjar: Herstöðin sem kom og fór var opnuð laugardaginn 6 febrúar 2016 í Gryfjunni Duus Safnahúsum og stendur til 24. apríl 2016.
    Lesa meira

Viðburðir

  • Yfirstandandi sýningar
  • Fyrri viðburðir

Byggðasafn Reykjanesbæjar  

Aðsetur: Safnamiðstöðin í Ramma, Seylubraut 1, Innri-Njarðvík,
 260 Reykjanesbær

Póstfang:  Tjarnargötu 12, 230 Reykjanesbæ

Sími:  420 3240, 420 3241, 420 3242, gsm safnstjóra 865 6160
Netfang: byggdasafn@reykjanesbaer.is.  
Skrifstofan er opin virka daga 8:00-16:00  

Sýningasalir safnsins eru í Duus safnahúsum, Duusgötu 2-8

Sendu okkur fyrirspurn

  • Önnur söfn Reykjanesbæjar
  • Reykjanesbaer.is
  • Fylgdu okkur á Facebook
  • Forsíða
  • Um safnið
    • Leiðarljós
    • Saga safnsins
    • Starfsfólk
    • Samþykktir og stefnumótun
    • Gjafir til safnsins
    • Reglur um útlán
    • Samningar
    • Ársskýrslur
    • Húsnæði
    • Sýningar
      • Hlustað á hafið- nánar
  • Þjónusta
    • Myndasafn
    • Munasafn
    • Skjalasafn
    • Fræðslustarf
  • Viðburðir
    • Yfirstandandi sýningar
    • Fyrri viðburðir
  • Myndir
    • Hús
    • Sýningar
    • Fornleifar