Kvennakórinn 50 ára

Föstudaginn 9. febrúar kl 18:00 verður opnuð í Stofunni í Duus safnahúsum, sýning á vegum Kvennakórs Suðurnesja en kórinn fagnar nú í ár 50 ára afmæli sínu. Sýningin stendur til kl. 17:00  sunnudaginn 11. mars 2018.