Herstöðin sem kom og fór

Sýning Byggðasafns Reykjanesbæjar: Herstöðin sem kom og fór. Sýningin verður opnuð laugardaginn 6 febrúar 2016 í Gryfjunni Duus Safnahúsum. Sýningin stendur til 24. apríl 2016.
Lesa meira