02.12.2016
Elsti árgangur leikskóla bæjarins er boðinn velkominn í Bryggjuhúsið. Til að kynnast þessu aldna húsi og leita uppi jólasveina sem hafa falið sig víðsvegar í húsinu.
Lesa meira
07.11.2016
„Heimilið“ er heiti á nýrri sýningu Byggðasafnsins sem opnar n.k. föstudag kl. 18 í Duus safnahúsum. Allir er velkomnir á opnunina. Sýningin stendur til 23. apríl 2017.
Lesa meira
24.10.2016
Nú er hafin ljósmyndun safngripa Byggðasafnins og eru myndirnar settar jöfnum höndum inn í Sarp, gagnagrunn íslenskra safna.
Lesa meira
18.10.2016
Tómas Knútsson deilir minningum sínum frá Keflavíkurflugvelli með hjálp mynda frá föður hans Knúti Höiriis
Lesa meira
15.09.2016
Farskóli FÍSOS er haldinn í Reykjanesbæ að þessu sinni. Yfirskrift farskólans er "Söfn í sviptivindum samtímans". Yfir eitt hundrað safnmenn af öllu landinu eru mættir til að hlýða á áhugaverða fyrirlestra, bera saman bækur sínar og skemmta sér saman.
Lesa meira
07.06.2016
Sögur úr bænum - Stiklað á stóru og smáu í sögu bæjarins. Farið er yfir nokkra þræði úr sögu bæjarins allt frá landnámi og skoðað hvernig sögunni vindur fram.
Lesa meira
28.04.2016
Fjölbreyttri starfsemi safnsins eru gerð góð skil í ársskýrslunni.
Lesa meira
08.04.2016
Þann 14. apríl kl.17.30 verður Páll B. Baldvinsson með fyrirlestur um bókina Stríðsárin 1938-1945 í Bíósal Duus Safnahúsa. Aðgangur ókeypis.
Þetta er samstarfsverkefni Bókasafns, Byggðasafns, Duus safnahúss og Sögufélags Suðurnesja.
Lesa meira
31.03.2016
Nú er hver að verða síðastur að sjá sýningu Byggðasafnins „Herstöðin sem kom og fór“ því henni lýkur 24. apríl. Sýninginn er í Gryfjunni í Duus Safnahúsum.
Lesa meira
26.02.2016
Safnahelgi á Suðurnesjum verður haldin dagana 12. - 13. mars n.k. Safnahelgin er árlegur viðburður og samstarfsverkefni allra sveitarfélaganna á Suðurnesjum. Boðið er upp á fjölbreytta dagskrá að vanda.
Lesa meira