Höfðingleg gjöf

Þann 8. september síðastliðinn fékk Byggðasafn Reykjanesbæjar afhenta muni og sýningarspjöld sem tengjast sögulegu strandi seglskipsins Jamestown frá Boston.
Lesa meira

Söguritun hafin

Á vordögum ákvað bæjarráð Reykjanesbæjar að hefja ritun sögu Keflavíkur frá 1949 til 1994. Skipuð var sögunefnd, formaður hennar er Kristinn Jakobsson og bæjarráð hefur þegar lagt til fjármuni í verkefnið.
Lesa meira

Söfnun minja frá dvöl Varnarliðsins á Suðurnesjum

Byggðasafnið hefur fengið styrk til að safna munum og setja upp sýningu um dvöl Varnarliðsins á Suðurnesjum og áhrif þess á samfélagið
Lesa meira

Ársskýrsla Byggðasafnsins fyrir árið 2018 er komin á vefinn

Starfsemi safnsins litaðist óhjákvæmilega af því að fyrrum safnstjóri til fjölda ára, Sigrún Ásta Jónsdóttir, lét af störfum 31. mars. Eiríkur P. Jörundsson, sagnfræðingur, tók við keflinu. Nýr safnstjóri tók við góðu búi að mörgu leyti og margt mikilvægt ávannst á árinu.
Lesa meira

Fjölmennt á Safnahelgi

Það voru margir sem lögðu leið sína í Ramma um síðustu helgi.
Lesa meira

Safnahelgi á Suðurnesjum í Rammanum 9. og 10. mars n.k.

Í Rammanum – Safnamiðstöð Reykjanesbæjar í Innri Njarðvík verður opið hús laugardag og sunnudag kl. 12 – 17
Lesa meira

Fólk í kaupstað

Ný sýning Byggðasafnsins verður opnuð kl. 18 föstudaginn 15. febrúar n.k. í Duus Safnahúsum.
Lesa meira

Sarpur, gagnasafnið okkar

Menningarsögulega gagnasafnið Sarpur (sarpur.is) geymir safnkost um 50 mismunandi safna
Lesa meira

Stærsti slökkvibíll í heimi fluttur til varðveislu

Tveir slökkvibílar sem voru í eigu Varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli voru afhentir Byggðasafni Reykjanesbæjar til varðveislu undir lok síðasta árs.
Lesa meira

Gleðilega jólahátíð

Óskum velunnurum okkar gleðilegrar jólahátíðar og farsældar á nýju ári, með þökk fyrir áhuga og stuðning á árinu sem er að líða
Lesa meira