Sýningu á bátaflota Gríms Karlssonar lokað tímabundið vegna framkvæmda

Sýningu á bátaflota Gríms Karlssonar í Bryggjuhúsi Duus safnahúsa verður tímabundið lokað frá og með 28.11.2022 vegna framkvæmda.
Lesa meira

Hér sit ég og sauma

Lesa meira

Hugarflugsins fley

Ný sýning í Bryggjuhúsinu 29. apríl - 29. maí 2022.
Lesa meira

Styrkir úr safnasjóði

Lesa meira

Styrkir úr safnasjóði

Byggðasafn Reykjanesbæjar hlaut þrjá verkefnastyrki úr safnasjóði á dögunum.
Lesa meira

Nýr safnstjóri

Eva Kristín Dal hefur verið ráðin safnstjóri Byggðasafns Reykjanesbæjar og kemur til starfa eftri áramót.
Lesa meira

Vel heppnuð Safnahelgi á Suðurnesjum

Yfir 2.000 manns heimsóttu Safngeymslur Byggðasafnins í Ramma á Safnahelgi Suðurnesja um síðustu helgi
Lesa meira

15.000 ljósmyndir komnar á ljósmyndavefinn

Nú eru komnar rúmlega 15.000 ljósmyndir á ljósmyndavefinn okkar, nýjast viðbótin mestmegnis fréttamyndir Víkurfrétta 1983-1993.
Lesa meira

Víkurfréttir 40 ára

Víkurfréttir efna til ljósmyndasýningar í Bíósal Duus Safnahúsa þar sem fólkið á Suðurnesjum er í sviðsljósinu. Sýningin opnar fimmtudaginn 2. september en á henni eru tæpleg 80 prentaðar ljósmyndir auk þess sem nærri 300 myndir verða sýndar á skjám. Sýningin er í samstarfi við Byggðasafn Reykjanesbæjar en á safninu hefur á undanförum mánuðum verið skannur inn fjöldi mynda frá fyrstu árum Víkurfrétta. Sýningarstjóri er Oddgeir Karlsson, ljósmyndari.
Lesa meira

12.770 myndir komnar á ljósmyndavefinn okkar

Ljósmyndavefurinn okkar, reykjanesmyndir.is, eflist og stækkar með hverri vikunni, nú eru söfn frá 27 aðilum komin á vefinn, alls 12.770 myndir.
Lesa meira