Velkomin á opnun sumarsýninga föstudaginn 5. maí 2020 kl.18:00 í Duus Safnahúsum

Byggðasafnið opnar þá tvær sýningar og einnig myndavef. Sýningin "Hlustað á hafið" í er Gryfjunni og sýningin "Fólkið í kaupstaðnum" í Bíósalnum. Sýningin er jafnframt tileinkuð nýjum ljósmyndavef Byggðasafns Reykjanesbæjar, www.reykjanesmyndir.is, sem verður opnaður við þetta tilefni.
Lesa meira

Sýning verður til

Lesa meira

Viðburðadagatal vikunnar

Lesa meira

Viðburðadagatal vikunnar

Lesa meira

Viðburðadagatal vikunnar

Lesa meira

Viðburðadagatal vikunnar

Lesa meira

Viðburðadagatal vikunnar

Lesa meira

Viðburðardagatal menningarhúsanna í Reykjanesbæ.

Viðburðir menningarhúsanna verða kynntir í hverri viku
Lesa meira

Ljósmyndir frá liðinni tíð

Nú er verið að vinna við undirbúning að opnun á ljósmyndavef fyrir Byggðasafnið. Við tökum smá forskot á sæluna og setjum inn myndir hér á vefsíðuna okkar næstu daga þar til vefurinn verður tilbúinn.
Lesa meira

Ritun sögu Keflavíkur 1949-1994 hafin

Árni Daníel Júlíusson, sagnfræðingur, var ráðinn til að rita sögu Keflavíkur 1949-1994 og hóf störf um síðustu áramót.
Lesa meira