23.11.2022
Sýningu á bátaflota Gríms Karlssonar í Bryggjuhúsi Duus safnahúsa verður tímabundið lokað frá og með 28.11.2022 vegna framkvæmda.
Lesa meira
28.04.2022
Ný sýning í Bryggjuhúsinu 29. apríl - 29. maí 2022.
Lesa meira
01.04.2022
Byggðasafn Reykjanesbæjar hlaut þrjá verkefnastyrki úr safnasjóði á dögunum.
Lesa meira
14.12.2021
Eva Kristín Dal hefur verið ráðin safnstjóri Byggðasafns Reykjanesbæjar og kemur til starfa eftri áramót.
Lesa meira
21.10.2021
Yfir 2.000 manns heimsóttu Safngeymslur Byggðasafnins í Ramma á Safnahelgi Suðurnesja um síðustu helgi
Lesa meira
14.09.2021
Nú eru komnar rúmlega 15.000 ljósmyndir á ljósmyndavefinn okkar, nýjast viðbótin mestmegnis fréttamyndir Víkurfrétta 1983-1993.
Lesa meira
02.09.2021
Víkurfréttir efna til ljósmyndasýningar í Bíósal Duus Safnahúsa þar sem fólkið á Suðurnesjum er í sviðsljósinu. Sýningin opnar fimmtudaginn 2. september en á henni eru tæpleg 80 prentaðar ljósmyndir auk þess sem nærri 300 myndir verða sýndar á skjám.
Sýningin er í samstarfi við Byggðasafn Reykjanesbæjar en á safninu hefur á undanförum mánuðum verið skannur inn fjöldi mynda frá fyrstu árum Víkurfrétta. Sýningarstjóri er Oddgeir Karlsson, ljósmyndari.
Lesa meira
31.05.2021
Ljósmyndavefurinn okkar, reykjanesmyndir.is, eflist og stækkar með hverri vikunni, nú eru söfn frá 27 aðilum komin á vefinn, alls 12.770 myndir.
Lesa meira