Drykkjarföng

Áður en farið var að nota kaffi var ekki um annan drykk að ræða í verstöðvum en sýrublöndu.
Lesa meira

Viðburðaríkt ár framundan

Margt er á döfinni hjá okkur á Byggðasafninu á árinu 2017. Auk uppsetninga á nýjum sýningum er verið að vinna af fullum krafti við ljósmyndun munanna í safninu og setja í gagnagrunninn okkar Sarp, www.sarpur.is, þannig að nú geta áhugasamir skoðað þar myndir og upplýsingar um töluverðan fjölda safngripa.
Lesa meira

Viðburðarríkt ár framundan

Margt er á döfinni hjá okkur á Byggðasafninu á árinu 2017. Auk uppsetninga á nýjum sýningum er verið að vinna af fullum krafti við ljósmyndun munanna í safninu og setja í gagnagrunninn okkar Sarp, www.sarpur.is, þannig að nú geta áhugasamir skoðað þar myndir og upplýsingar um töluverðan fjölda safngripa.
Lesa meira

Gleðilega jólahátíð

Lesa meira

Jólasveinar týndir í Bryggjuhúsinu

Elsti árgangur leikskóla bæjarins er boðinn velkominn í Bryggjuhúsið. Til að kynnast þessu aldna húsi og leita uppi jólasveina sem hafa falið sig víðsvegar í húsinu.
Lesa meira

Ný sýning Byggðasafns í Duus safnahúsum

„Heimilið“ er heiti á nýrri sýningu Byggðasafnsins sem opnar n.k. föstudag kl. 18 í Duus safnahúsum. Allir er velkomnir á opnunina. Sýningin stendur til 23. apríl 2017.
Lesa meira

Ljósmyndun safngripa hafin

Nú er hafin ljósmyndun safngripa Byggðasafnins og eru myndirnar settar jöfnum höndum inn í Sarp, gagnagrunn íslenskra safna.
Lesa meira

Litið yfir farinn veg. Fræðslufundur í bíósal Duus safnahúsa, fimmtudaginn 20. október, kl. 17.30

Tómas Knútsson deilir minningum sínum frá Keflavíkurflugvelli með hjálp mynda frá föður hans Knúti Höiriis
Lesa meira

Farskóli safnmanna 2016

Farskóli FÍSOS er haldinn í Reykjanesbæ að þessu sinni. Yfirskrift farskólans er "Söfn í sviptivindum samtímans". Yfir eitt hundrað safnmenn af öllu landinu eru mættir til að hlýða á áhugaverða fyrirlestra, bera saman bækur sínar og skemmta sér saman.
Lesa meira

Sumarsýning Byggðasafnsins í Duus safnahúsum

Sögur úr bænum - Stiklað á stóru og smáu í sögu bæjarins. Farið er yfir nokkra þræði úr sögu bæjarins allt frá landnámi og skoðað hvernig sögunni vindur fram.
Lesa meira