Yfir 10.000 ljósmyndir komnar á ljósmyndavefinn

Yfir 10.000 ljósmyndir komnar á ljósmyndavefinn okkar reykjanesmyndir.is
Lesa meira

Söfnun muna frá Varnarliðinu

Undanfarin tvö ár hefur Byggðasafn Reykjanesbæjar staðið að sérstöku söfnunarátaki þar sem horft er til Varnarliðsins sem var á Keflavíkurflugvelli. Það sem verið er að safna eru hvort heldur sem er munir, myndir og sögur sem tengjast veru varnarliðsins
Lesa meira

Nýja grunnsýning Byggðasafnsins

Byggðasafnið hefur opnað endurgerða sýningu á bátalíkönum Gríms Karlssonar á miðloftinu í Bryggjuhúsinu.
Lesa meira

Ný grunnsýning verður opnuð 20. febrúar 2021 kl 14:00.

Ný grunnsýning Byggðasafnisins verður opnuð 20. febrúar 2021 á miðloftinu í Bryggjuhúsinu í Duus Safnahúsum.
Lesa meira

Kynning á varnarliðssöfum Byggðasafnsins

Hér er örstutt kynning á því sem við erum að safna hjá byggðasafni Reykjanesbæjar af því sem tilheyrir sögu varnarliðsins.
Lesa meira

Bátafloti Gríms Karlssonar kominn á vefinn

Lesa meira

Þekkir þú söguna?

Greiningarsýning Byggðasafnsins. Nú vantar okkur aðstoð við að greina fólk, viðburði, staði og stundir á ljósmyndavef safnsins; reykjanesmyndir.is.
Lesa meira

Lokað til 17. nóvember

Í ljósi hertra samkomutakmarkana, þar sem einungis er gert ráð fyrir að 10 manns megi koma saman, er sýnt að sýningar í Duus Safnahús og skrifstofur Byggðasafnsins neyðast til að loka á meðan takmarkanirnar gilda eða til 17. nóvember nema ef breytingar verða á reglum.
Lesa meira

Björn Ragnarsson - minning

Í dag er Björn Ragnarsson borinn til hinstu hvílu, starfsfólk safnsins þakkar fyrir góð kynni við fyrrverandi starfsmann og góðan vin og með góðfúslegu leyfi Sigrúnar Ástu, birtum við hér minningarorð hennar um hann.
Lesa meira

Fullt hús af brúðum

Fimmtudaginn 3. september 2020 opnar Byggðasafn Reykjanesbæjar sýningu á merku leikfangasafni Helgu Ingólfsdóttur.
Lesa meira