Silver Cross, svo miklar drossíur

Sýning Byggðasafnsins „Silver Cross, svo miklar drossíur“ verður opnuð kl. 18 fimmtudaginn 30. ágúst n.k. í Stofunni í Duus Safnahúsum.
Lesa meira

Ný sýning á Ljósanótt

Nú er unnið að uppsetningu nýrrar sýningar í Duus Safnahúsum í tilefni Ljósanætur.
Lesa meira

Afmælis- og sumarsýning

Föstudaginn 1. júní kl. 18:00 opnar Byggðasafnið sumarsýninguna „Hlustað á hafið“ í Gryfjunni í Duus Safnahúsum.
Lesa meira

Nýr forstöðumaður Byggðasafns Reykjanesbæjar

Sigrún Ásta Jónsdóttir safnstjóri Byggðasafns Reykjanesbæjar lætur af störfum nú um mánaðamótin. Búið er ráða nýjan forstöðumann og heitir hann Eiríkur Páll Jörundsson.
Lesa meira

Fegurð, frost og fullveldi

Fræðslu- og skemmtidagskrá í Bíósal Duus Safnhúsa fimmtudagur 22.mars kl. 17.30
Lesa meira

Ársskýrsla 2017

Hlutverk safna er að safna, varðveita, skrá, rannsaka, miðla, veita almenningi aðgang að safnkostinum og vekja athygli á honum. Hlutverk byggðasafna er að sinna sögu og menningu sveitarfélagsins. Nokkrir góðir áfangar náðust á árinu 2017. Tvær sýningar voru opnaðar í Gryfjunni í Duus safnahúsum.
Lesa meira

Lífið er meira en saltfiskur - endurskoðun menningarstefnu Reykjanesbæjar

Hvernig menningarlíf/mannlíf viljum við hafa í Reykjanesbæ? Þriðjudaginn 27. febrúar frá klukkan 17.00 - 19.00 stendur menningarráð Reykjanesbæjar fyrir opnum íbúafundi í Duus Safnahúsum
Lesa meira

Menningarviðburðir framundan, með sögulegu ívafi.

Framundan er afmælissýning Kvennakórsins, sýning á Þingvallamyndum, Safnahelgi á Suðurnesjum og fræðslufundur
Lesa meira

Þrettándinn

Þrettándinn er 6. janúar og er stytting á þrettándi dagur jóla og er almennt kallaður síðasti dagur jóla.
Lesa meira

Gleðilega jólahátíð

Lesa meira