02.09.2021
Víkurfréttir efna til ljósmyndasýningar í Bíósal Duus Safnahúsa þar sem fólkið á Suðurnesjum er í sviðsljósinu. Sýningin opnar fimmtudaginn 2. september en á henni eru tæpleg 80 prentaðar ljósmyndir auk þess sem nærri 300 myndir verða sýndar á skjám.
Sýningin er í samstarfi við Byggðasafn Reykjanesbæjar en á safninu hefur á undanförum mánuðum verið skannur inn fjöldi mynda frá fyrstu árum Víkurfrétta. Sýningarstjóri er Oddgeir Karlsson, ljósmyndari.
Lesa meira
31.05.2021
Ljósmyndavefurinn okkar, reykjanesmyndir.is, eflist og stækkar með hverri vikunni, nú eru söfn frá 27 aðilum komin á vefinn, alls 12.770 myndir.
Lesa meira
19.03.2021
Yfir 10.000 ljósmyndir komnar á ljósmyndavefinn okkar reykjanesmyndir.is
Lesa meira
09.03.2021
Undanfarin tvö ár hefur Byggðasafn Reykjanesbæjar staðið að sérstöku söfnunarátaki þar sem horft er til Varnarliðsins sem var á Keflavíkurflugvelli. Það sem verið er að safna eru hvort heldur sem er munir, myndir og sögur sem tengjast veru varnarliðsins
Lesa meira
04.03.2021
Byggðasafnið hefur opnað endurgerða sýningu á bátalíkönum Gríms Karlssonar á miðloftinu í Bryggjuhúsinu.
Lesa meira
11.02.2021
Ný grunnsýning Byggðasafnisins verður opnuð 20. febrúar 2021 á miðloftinu í Bryggjuhúsinu í Duus Safnahúsum.
Lesa meira
19.11.2020
Hér er örstutt kynning á því sem við erum að safna hjá byggðasafni Reykjanesbæjar af því sem tilheyrir sögu varnarliðsins.
Lesa meira
05.11.2020
Greiningarsýning Byggðasafnsins. Nú vantar okkur aðstoð við að greina fólk, viðburði, staði og stundir á ljósmyndavef safnsins; reykjanesmyndir.is.
Lesa meira
03.11.2020
Í ljósi hertra samkomutakmarkana, þar sem einungis er gert ráð fyrir að 10 manns megi koma saman, er sýnt að sýningar í Duus Safnahús og skrifstofur Byggðasafnsins neyðast til að loka á meðan takmarkanirnar gilda eða til 17. nóvember nema ef breytingar verða á reglum.
Lesa meira