Víkurfréttir 40 ára

Víkurfréttir efna til ljósmyndasýningar í Bíósal Duus Safnahúsa þar sem fólkið á Suðurnesjum er í sviðsljósinu. Sýningin opnar fimmtudaginn 2. september en á henni eru tæpleg 80 prentaðar ljósmyndir auk þess sem nærri 300 myndir verða sýndar á skjám. Sýningin er í samstarfi við Byggðasafn Reykjanesbæjar en á safninu hefur á undanförum mánuðum verið skannur inn fjöldi mynda frá fyrstu árum Víkurfrétta. Sýningarstjóri er Oddgeir Karlsson, ljósmyndari.
Lesa meira

12.770 myndir komnar á ljósmyndavefinn okkar

Ljósmyndavefurinn okkar, reykjanesmyndir.is, eflist og stækkar með hverri vikunni, nú eru söfn frá 27 aðilum komin á vefinn, alls 12.770 myndir.
Lesa meira

Yfir 10.000 ljósmyndir komnar á ljósmyndavefinn

Yfir 10.000 ljósmyndir komnar á ljósmyndavefinn okkar reykjanesmyndir.is
Lesa meira

Söfnun muna frá Varnarliðinu

Undanfarin tvö ár hefur Byggðasafn Reykjanesbæjar staðið að sérstöku söfnunarátaki þar sem horft er til Varnarliðsins sem var á Keflavíkurflugvelli. Það sem verið er að safna eru hvort heldur sem er munir, myndir og sögur sem tengjast veru varnarliðsins
Lesa meira

Nýja grunnsýning Byggðasafnsins

Byggðasafnið hefur opnað endurgerða sýningu á bátalíkönum Gríms Karlssonar á miðloftinu í Bryggjuhúsinu.
Lesa meira

Ný grunnsýning verður opnuð 20. febrúar 2021 kl 14:00.

Ný grunnsýning Byggðasafnisins verður opnuð 20. febrúar 2021 á miðloftinu í Bryggjuhúsinu í Duus Safnahúsum.
Lesa meira

Kynning á varnarliðssöfum Byggðasafnsins

Hér er örstutt kynning á því sem við erum að safna hjá byggðasafni Reykjanesbæjar af því sem tilheyrir sögu varnarliðsins.
Lesa meira

Bátafloti Gríms Karlssonar kominn á vefinn

Lesa meira

Þekkir þú söguna?

Greiningarsýning Byggðasafnsins. Nú vantar okkur aðstoð við að greina fólk, viðburði, staði og stundir á ljósmyndavef safnsins; reykjanesmyndir.is.
Lesa meira

Lokað til 17. nóvember

Í ljósi hertra samkomutakmarkana, þar sem einungis er gert ráð fyrir að 10 manns megi koma saman, er sýnt að sýningar í Duus Safnahús og skrifstofur Byggðasafnsins neyðast til að loka á meðan takmarkanirnar gilda eða til 17. nóvember nema ef breytingar verða á reglum.
Lesa meira