Fræðslufundur um Básendaflóðið

Fræðslufundur á vegum Sögufélagsins og Byggðasafnsins verður haldinn í Bíósal Duus Safnahúsa fimmtudaginn 18. febrúar kl. 17:30.
Lesa meira

Nýr vefur Byggðasafnsins

Nú er nýr vefur safnsins kominn í loftið. Einnig var sett upp sameiginleg vefsíða fyrir öll söfnin í Reykjanesbæ þar sem finna má yfirlit yfir allar sýningar og viðburði sem eru í boði hverju sinni.
Lesa meira

Herstöðin sem kom og fór

Sýning Byggðasafns Reykjanesbæjar: Herstöðin sem kom og fór. Sýningin verður opnuð laugardaginn 6 febrúar 2016 í Gryfjunni Duus Safnahúsum. Sýningin stendur til 24. apríl 2016.
Lesa meira