06.06.2017
Skátafélagið Heiðabúar fagnar 80 ára afmæli í september næstkomandi að því tilefni verður opnuð sýningin Þeir settu svip á bæinn föstudag 9. júní kl.18 í Byggðasafni Reykjanesbæjar Duushúsum.
Lesa meira
25.04.2017
Norræn strandmenningarhátíð verður haldin Siglufirði dagana 4. - 8. júlí 2018 en það er í annað sinn sem hátíðin verður haldin hér á Íslandi. Strandmenningarhátíðin hefur verið haldin árlega frá árinu 2011 og hafa Norðurlöndin skipt með sér hlutverki gestgjafa. Strandmenningarhátíðin hefur verið haldin árlega frá árinu 2011 og hafa Norðurlöndin skipt með sér hlutverki gestgjafa. Fyrsta hátíðin var haldin á Húsavík árið 2011 undir heitinu Sail Húsavík. Á síðasta ári var hún haldin í Vági í Færeyjum.
Lesa meira
02.05.2017
Sýningin „Íbúð kanans : lífið á Vellinum“ hefur nú verið tekin niður og munirnir komnir á Byggðasafnið.
Lesa meira
23.03.2017
Farandsýningin Verbúðarlíf: menning og minning hefur verið sett upp í Gryfjunni og formleg opnun sýningarinnar verður fimmtudaginn 30. mars kl. 17:30-19 ásamt fræðslufundi með Sögufélagi Suðurnesja. Höfundar sýningarinnar munu kynna sýninguna og gestir geta skoðað og spjallað um þennan stóra þátt í sögunni okkar sem verbúðalífið var.
Lesa meira
07.03.2017
Safnahelgi á Suðurnesjum verður haldin dagana 11.-12. mars n.k.
Þá mun safnstjóri Byggðasafns Reykjanesbæjar vera í Gryfjunni í Duus-safnahúsum báða dagana frá kl. 14.-16 ef fólk vill koma með myndir eða gripi til að fræðast um þá eða fræða okkur á safninu um þá fjölbreyttu sögu sem býr í bæjarfélaginu.
Lesa meira
06.03.2017
Byggðasafnið hefur nú eignast sitt eigið merki.
Lesa meira
16.02.2017
Áður en farið var að nota kaffi var ekki um annan drykk að ræða í verstöðvum en sýrublöndu.
Lesa meira
09.01.2017
Margt er á döfinni hjá okkur á Byggðasafninu á árinu 2017. Auk uppsetninga á nýjum sýningum er verið að vinna af fullum krafti við ljósmyndun munanna í safninu og setja í gagnagrunninn okkar Sarp, www.sarpur.is, þannig að nú geta áhugasamir skoðað þar myndir og upplýsingar um töluverðan fjölda safngripa.
Lesa meira
09.01.2017
Margt er á döfinni hjá okkur á Byggðasafninu á árinu 2017. Auk uppsetninga á nýjum sýningum er verið að vinna af fullum krafti við ljósmyndun munanna í safninu og setja í gagnagrunninn okkar Sarp, www.sarpur.is, þannig að nú geta áhugasamir skoðað þar myndir og upplýsingar um töluverðan fjölda safngripa.
Lesa meira