Munir úr sýningunni „Íbúð kanans : lífið á Vellinum“ komnir á Byggðasafnið

Sýningin „Íbúð kanans : lífið á Vellinum“ hefur nú verið tekin niður og munirnir komnir á Byggðasafnið.
Lesa meira

Fræðslufundur og opnun sýningar

Farandsýningin Verbúðarlíf: menning og minning hefur verið sett upp í Gryfjunni og formleg opnun sýningarinnar verður fimmtudaginn 30. mars kl. 17:30-19 ásamt fræðslufundi með Sögufélagi Suðurnesja. Höfundar sýningarinnar munu kynna sýninguna og gestir geta skoðað og spjallað um þennan stóra þátt í sögunni okkar sem verbúðalífið var.
Lesa meira

Er sagan í þínum fórum?

Safnahelgi á Suðurnesjum verður haldin dagana 11.-12. mars n.k. Þá mun safnstjóri Byggðasafns Reykjanesbæjar vera í Gryfjunni í Duus-safnahúsum báða dagana frá kl. 14.-16 ef fólk vill koma með myndir eða gripi til að fræðast um þá eða fræða okkur á safninu um þá fjölbreyttu sögu sem býr í bæjarfélaginu.
Lesa meira

Nýtt merki Buggðasafnsins

Byggðasafnið hefur nú eignast sitt eigið merki.
Lesa meira

Drykkjarföng

Áður en farið var að nota kaffi var ekki um annan drykk að ræða í verstöðvum en sýrublöndu.
Lesa meira

Viðburðaríkt ár framundan

Margt er á döfinni hjá okkur á Byggðasafninu á árinu 2017. Auk uppsetninga á nýjum sýningum er verið að vinna af fullum krafti við ljósmyndun munanna í safninu og setja í gagnagrunninn okkar Sarp, www.sarpur.is, þannig að nú geta áhugasamir skoðað þar myndir og upplýsingar um töluverðan fjölda safngripa.
Lesa meira

Viðburðarríkt ár framundan

Margt er á döfinni hjá okkur á Byggðasafninu á árinu 2017. Auk uppsetninga á nýjum sýningum er verið að vinna af fullum krafti við ljósmyndun munanna í safninu og setja í gagnagrunninn okkar Sarp, www.sarpur.is, þannig að nú geta áhugasamir skoðað þar myndir og upplýsingar um töluverðan fjölda safngripa.
Lesa meira

Gleðilega jólahátíð

Lesa meira

Jólasveinar týndir í Bryggjuhúsinu

Elsti árgangur leikskóla bæjarins er boðinn velkominn í Bryggjuhúsið. Til að kynnast þessu aldna húsi og leita uppi jólasveina sem hafa falið sig víðsvegar í húsinu.
Lesa meira

Ný sýning Byggðasafns í Duus safnahúsum

„Heimilið“ er heiti á nýrri sýningu Byggðasafnsins sem opnar n.k. föstudag kl. 18 í Duus safnahúsum. Allir er velkomnir á opnunina. Sýningin stendur til 23. apríl 2017.
Lesa meira