Fólk í kaupstað

Ný sýning Byggðasafnsins verður opnuð kl. 18 föstudaginn 15. febrúar n.k. í Duus Safnahúsum.
Lesa meira

Sarpur, gagnasafnið okkar

Menningarsögulega gagnasafnið Sarpur (sarpur.is) geymir safnkost um 50 mismunandi safna
Lesa meira

Stærsti slökkvibíll í heimi fluttur til varðveislu

Tveir slökkvibílar sem voru í eigu Varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli voru afhentir Byggðasafni Reykjanesbæjar til varðveislu undir lok síðasta árs.
Lesa meira

Gleðilega jólahátíð

Óskum velunnurum okkar gleðilegrar jólahátíðar og farsældar á nýju ári, með þökk fyrir áhuga og stuðning á árinu sem er að líða
Lesa meira

Boð á opnun nýrra sýninga í Duus Safnahúsum og afhendingu menningarverðlauna

Byggðasafn og Listasafn opna nýjar sýningar fösutdaginn 16. nóvember kl 18
Lesa meira

Leiðsögn um sýninguna „svo miklar drossíur“ í Duus safnahúsum 30. september

Sunnudaginn 30. september n.k. mun Thelma Björgvinsdóttir bjóða upp á leiðsögn og ræða við gesti um sýninguna „svo miklar drossíur“ frá kl. 14.00 til 17.00.
Lesa meira

Silver Cross, svo miklar drossíur

Sýning Byggðasafnsins „Silver Cross, svo miklar drossíur“ verður opnuð kl. 18 fimmtudaginn 30. ágúst n.k. í Stofunni í Duus Safnahúsum.
Lesa meira

Ný sýning á Ljósanótt

Nú er unnið að uppsetningu nýrrar sýningar í Duus Safnahúsum í tilefni Ljósanætur.
Lesa meira

Afmælis- og sumarsýning

Föstudaginn 1. júní kl. 18:00 opnar Byggðasafnið sumarsýninguna „Hlustað á hafið“ í Gryfjunni í Duus Safnahúsum.
Lesa meira

Nýr forstöðumaður Byggðasafns Reykjanesbæjar

Sigrún Ásta Jónsdóttir safnstjóri Byggðasafns Reykjanesbæjar lætur af störfum nú um mánaðamótin. Búið er ráða nýjan forstöðumann og heitir hann Eiríkur Páll Jörundsson.
Lesa meira