Ársskýrsla 2015

Fjölbreyttri starfsemi safnsins eru gerð góð skil í ársskýrslunni.
Lesa meira

Áhugaverður fyrirlestur

Þann 14. apríl kl.17.30 verður Páll B. Baldvinsson með fyrirlestur um bókina Stríðsárin 1938-1945 í Bíósal Duus Safnahúsa. Aðgangur ókeypis. Þetta er samstarfsverkefni Bókasafns, Byggðasafns, Duus safnahúss og Sögufélags Suðurnesja.
Lesa meira

Sýningu Byggðasafnsins fer að ljúka

Nú er hver að verða síðastur að sjá sýningu Byggðasafnins „Herstöðin sem kom og fór“ því henni lýkur 24. apríl. Sýninginn er í Gryfjunni í Duus Safnahúsum.
Lesa meira

Safnahelgi á Suðurnesjum

Safnahelgi á Suðurnesjum verður haldin dagana 12. - 13. mars n.k. Safnahelgin er árlegur viðburður og samstarfsverkefni allra sveitarfélaganna á Suðurnesjum. Boðið er upp á fjölbreytta dagskrá að vanda.
Lesa meira

Fræðslufundur um Básendaflóðið

Fræðslufundur á vegum Sögufélagsins og Byggðasafnsins verður haldinn í Bíósal Duus Safnahúsa fimmtudaginn 18. febrúar kl. 17:30.
Lesa meira

Nýr vefur Byggðasafnsins

Nú er nýr vefur safnsins kominn í loftið. Einnig var sett upp sameiginleg vefsíða fyrir öll söfnin í Reykjanesbæ þar sem finna má yfirlit yfir allar sýningar og viðburði sem eru í boði hverju sinni.
Lesa meira

Herstöðin sem kom og fór

Sýning Byggðasafns Reykjanesbæjar: Herstöðin sem kom og fór. Sýningin verður opnuð laugardaginn 6 febrúar 2016 í Gryfjunni Duus Safnahúsum. Sýningin stendur til 24. apríl 2016.
Lesa meira