Sumarsýning Byggðasafnsins í Duus safnahúsum
07.06.2016
Sumarsýning Byggðasafnsins ber heitið Sögur úr bænum.
Farið er yfir nokkra þræði úr sögu bæjarins allt frá landnámi og skoðað hvernig sögunni vindur fram.
Staldrað er við nokkra þætti með hjálp safngripa Byggðasafnsins, t.d. eru skoðuð brot úr sögu leikskólans Tjarnarsels, sögu Guðna málara, Norðfjörðaættarinnar, Gagnfræðaskóla Keflavíkur og sveitarfélganna.
Sýningin er í Gryfjunni í Duus safnahúsum og stendur til 21. ágúst, opið daglega frá kl. 12-17.