Tegundagreining

Þann 12. júni, klukkan 13:00 opnar einkasýning Steingríms Eyfjörð hjá Listasafni Reykjanesbæjar. Sýningin heitir Tegundagreining og er endurlit og endurmat á eldri verkum listamannsins. Þannig er hér ekki um hefðbundna yfirlitssýningu að ræða, þar sem listamaðurinn setur fram róttækt endurmat á eigin feril. Sýningin stendur til og með 22. ágúst 2021.