SKRÁPUR

Opnun sýningarinnar SKRÁPUR nýrrar sýningar Listasafns Reykjanesbæjar klukkan 14:00. SKRÁPUR er sýning með verkum eftir listamennina Igor Antić og Ráðhildi Ingadóttur, nafnið vísar í skráp sem mennirnir koma sér upp í þeim tilgangi að hlífa sálu sinni eða líkama.