Opnun sýningarinnar SKRÁPUR nýrrar sýningar Listasafns Reykjanesbæjar klukkan 14:00. SKRÁPUR er sýning með verkum eftir listamennina Igor Antić og Ráðhildi Ingadóttur, nafnið vísar í skráp sem mennirnir koma sér upp í þeim tilgangi að hlífa sálu sinni eða líkama.
Duusgötu 2-8
Sími 420 3245
duushus@reykjanesbaer.is
Opið alla daga frá kl. 12:00 - 17:00,
Ókeypis aðgangur fyrir öryrkja. Eldri borgarar, námsmenn 18 ára greiða kr. 1.200. Nemendur frá FS fá ókeypis.
Aðgangseyrir fyrir hóp ef fleiri en 10 manns eru í hópnum 1.200 kr