SKESSUKATLAR

Ljósmyndasýning Hjálmars Árnasonar

Skessukatlar myndast í ám með hringiðum.  Katlarnir geta tekið á sig ótrúlegustu myndir. Þessir eru allir á um 20 fermetra svæði við Flekkudalsá í Dölum.  Myndirnar voru teknar á u.þ.b. einni klukkustund.