Skessan býður í heimsókn!

Skessan í hellinum býður gestum og gangandi að heimsækja sig í hellinn sinn við smábátahöfnina í Gróf, Keflavík.

Þann 10. og 11. mars geta börn einnig komið við í Duus safnahúsum og fengið skessublöðru og þrautabækling.

Opið er í Skessuhelli frá 10-17 og í Duus Safnahúsum frá 12-17.