Skessan í hellinum býður gestum og gangandi að heimsækja sig í hellinn sinn við smábátahöfnina í Gróf, Keflavík.
Þann 10. og 11. mars geta börn einnig komið við í Duus safnahúsum og fengið skessublöðru og þrautabækling.
Opið er í Skessuhelli frá 10-17 og í Duus Safnahúsum frá 12-17.
Duusgötu 2-8
Sími 420 3245
duushus@reykjanesbaer.is
Opið alla daga frá kl. 12:00 - 17:00,
Ókeypis aðgangur fyrir öryrkja. Eldri borgarar, námsmenn 18 ára greiða kr. 1.200. Nemendur frá FS fá ókeypis.
Aðgangseyrir fyrir hóp ef fleiri en 10 manns eru í hópnum 1.200 kr