„Lygasögur“ af Vellinum

„Lygasögur“ af Vellinum

Á sýningunni „Varnarlið í Verstöð“ í Gryfjunni í Duus safnahúsum verða sagðar sögur sem tengjast samskiptum Íslendinga og Kananna á vellinum. Þá gefst gestum og og gangandi kostur á að koma og segja okkur sögur sem þeir kunna af Vellinum og samskiptum Íslendinga og íbúa Vallarins, hvort sem er fyrir framan alla eða eingöngu í eyru starfsmanna safnsins.