Ljósmyndasýning og samtal við Jón R.Hilmarsson

Ljósmyndasýningin  Ljós og náttúra Reykjanesskaga  í Duus Safnahúsum í Reykjanesbæ.

21. nóvember, miðvikjudaginn frá kl.15:oo til kl.17:00 verður Jón R.Hilmarsson ljósmyndari á staðnum til að segja frá ljósmyndasýningunni og svara alls konar spurningum tengd ljósmyndum. 
www.instagram.com/jonhilmarssonphotography
Klukkan 16.30 mun eiginkona hans Alexandra Chernyshova, syngja nokkur klassísk lög. 
www.alexandrachernyshova.com

Verið hjartanlega velkomin.