Ljósmyndasamkeppni sýning og úrslit

Í Bátasal Duus Safnahús er opnuð sýning á úrvali mynda úr Instagram ljósmyndasamkeppni Listahátíðar barna og Ljósops, félags áhugaljósmyndara. Einnig fer fram verðlaunafhending fyrir skemmtilegustu myndirnar. Ótrúlega skemmtilegar myndir, komið við og kíkið á þær. Lifandi tónlist frá Tónlistarskóla Reykjanesbæjar kl. 15:00