Kaupfélag Suðurnesja 75 ára

Í tilefni 75 ára afmælis Kaupfélags Suðurnesja verður opnuð sýning í Stofunni í Duus Safnahúsum þann 12. júní kl. 13 í samvinnu Byggðasafnsins og Kaupfélagsins.

Saga Kaupfélagsins hefur verið samofin sögu byggðarlaga á Suðurnesjum í 75 ár. Af því tilefni verður opnuð sýning í Stofunni í Duushúsum og á Keflavíkurtúni laugardaginn 12. júní kl 13:00.

Sýningarstjóri er Helgi Biering, safnstjóri Byggðasafns Reykjanesbæjar.