Kaupfélag Suðurnesja

Í tilefni 75 ára afmælis Kaupfélags Suðurnesja verður opnuð sýning í Stofunni í Duus Safnahúsum þann 12. júní kl. 13 í samvinnu Byggðasafnsins og Kaupfélagsins.