Jólastofa

Líttu við í Jólastof Duus Safnahúsa og upplifið gamaldags jólaanda. Hér getið þið tekið skemmtilegar jólamyndir af fjölskyldunni, einnig erum við með skemmtilegan jólasveinaratleik þar sem krakkarnir geta fundið alla týndu bræðurnar dreifða um húsið ásamt óskalista til jólasveinanna og jólaföndur.