Jólastofa
4.-31. des
Viðburðir
Duus Safnahús
Líttu við í Jólastof Duus Safnahúsa og upplifið gamaldags jólaanda. Hér getið þið tekið skemmtilegar jólamyndir af fjölskyldunni, einnig erum við með skemmtilegan jólasveinaratleik þar sem krakkarnir geta fundið alla týndu bræðurnar dreifða um húsið ásamt óskalista til jólasveinanna og jólaföndur.
Duusgötu 2-8
Sími 420 3245
duushus@reykjanesbaer.is
Opið alla daga frá kl. 12:00 - 17:00
Almennur aðgangseyrir 1000 kr
Ókeypis fyrir börn og unglinga yngri en 18 ára, eldri borgara, öryrkja og námsmenn