Gestastofa Reykjaness Jarðvangs

Sýning um myndun og mótun Reykjanesskagans, lífríki og náttúrufar. Eitt af hlutverkum Reykjaness jarðvangs er að auka þekkingu almennings á jarðminjum, sögu og menningu svæðisins. Sýningin er í Gryfju Duus Safnahúsa.