Fullveldissamkoma í Duus Safnahúsum

Sveitarfélögin á Suðurnesjum bjóða til fagnaðar vegna 100 ára afmælis fullveldis Íslands þann 1. desember. Hátíðin fer fram í Duus Safnahúsum frá kl. 16-17.30. Dagskrá er fjölbreytt þar sem tvinnast saman fróðleikur, menning og gamanmál.

Dagskrá:

Ávarp

  • Jóhann Friðrik Friðriksson forseti bæjarstjórnar í Reykjanesbæ

Karlakór Keflavíkur  

  • Ættjarðarlög:
    • Ó guð vors lands - Sveinbjörn Sveinbjörnsson / Matthías Jochumsson
    • Ísland, farsældar Frón - Þjóðlag / Jónas Hallgrímsson

Árið 1918 , svipmyndir úr alþýðusögu

  • Eiríkur Hermannsson

Leikfélag Keflavíkur

  • Frumsaminn leikþáttur

Karlakór Keflavíkur

  • Nýrri lög eftir íslenska höfunda:
    • Orðin mín - Lag og texti Bragi Valdimar Skúlason
    • Söknuður - Jóhann Helgason / Vilhjálmur Vilhjálmsson

Ari Eldjárn