Ást á íslenskri náttúru

Náttúra Íslands hefur sem betur fer átt sína hjartans unnendur á öllum tímum og hér má sjá sýningu sem tengist einmitt þessari náttúruást. Sýningin samanstendur af 17 ljósmyndum sem Oddgeir Karlsson ljósmyndari í Njarðvík hefur tekið víða á Reykjanesinu.