Opnun sýninga í Duus Safnahúsum

Verið velkomin við formlega opnun nýrra Ljósanætursýninga Listasafns Reykjanesbæjar fimmtudaginn 5. september kl. 18:00.

Fjölbreytnin verður í fyrirrúmi á glæsilegum sýningum í 8 sýningarsölum Duushúsa á Ljósanótt. Aðalsýning Listasafns Reykjanesbæjar verður sýning á grafíkverkum eftir pólska samtímalistamenn sem flutt verða inn í tilefni hátíðarinnar.