Breyttur aðgangseyrir í Duus Safnahúsum

Þann 1. janúar 2019 tók í gildi ný verðskrá í Duus Safnahúsum. Almennur aðgangur er nú 1000 kr og ókeypis aðgangur fyrir börn og unglinga yngri en 18 ára, eldri borgara, öryrkja og námsmenn.

Vinsamlegast sendið póst á duushus@reykjanesbaer.is eða hringið í síma 420-3245 fyrir frekari upplýsingar um verð á leiðsögnum og leigu á sölum.