Fjölmennt á Safnahelgi

Það voru margir sem lögðu leið sína í Ramma um síðustu helgi, áætlaður fjöldi  um 2.000 manns. Mesta athygli vakti auðvitað stærsti slökkvibíll í heimi og en ekki var fólk síður hrifið og undrandi yfir leikfangasafni Helgu Ingólfsdóttur.