Söfnun minja frá dvöl Varnarliðsins á Suðurnesjum

Byggðasafnið hefur fengið styrk til að safna munum og setja upp sýningu um dvöl Varnarliðsins á Suðurnesjum  og áhrif þess á samfélagið  og er þegar farnir að berast hlutir til safnsins