Byggðasafnið hefur fengið styrk til að safna munum og setja upp sýningu um dvöl Varnarliðsins á Suðurnesjum og áhrif þess á samfélagið og er þegar farnir að berast hlutir til safnsins
Varðveislumiðstöð og skrifstofur:
Safnamiðstöðin í Ramma, Seylubraut 1, Innri-Njarðvík,
260 Reykjanesbær
Póstfang: Tjarnargötu 12, 230 Reykjanesbæ
Sími: 421 6700
Netfang: byggdasafn@reykjanesbaer.is.
Sýningar safnsins eru í Duus safnahúsum, Duusgötu 2-8