Ljósmyndir frá liðinni tíð

Duus húsin um 1950
Duus húsin um 1950

Nú er verið að vinna við undirbúning á ljósmyndavef fyrir Byggðasafnið.
Við tökum smá forskot á sæluna og setjum inn myndir hér á vefsíðuna okkar næstu daga þar til vefurinn verður tilbúinn.


Sjá https://sofn.reykjanesbaer.is/byggdasafn/myndir/keflavik-1949-1994/keflavik-1949-1994