Fræðslufundur í Duus Safnahúsum
09.02 kl. 17:30-19:00
Viðburðir byggðasafn
Árni Jóhannsson skjalavörður á Þjóðskjalasafni Íslands heldur erindi um tilraunir með smíði plastbáta í Skipasmíðastöð Njarðvíkur og segir stuttlega frá sögu fyrirtækisins.
Allir velkomnir, frítt inn og heitt á könnunni
Sögufélag Suðurnesja og Byggðasafn Reykjanesbæjar
Varðveislumiðstöð og skrifstofur:
Safnamiðstöðin í Ramma, Seylubraut 1, Innri-Njarðvík,
260 Reykjanesbær
Póstfang: Tjarnargötu 12, 230 Reykjanesbæ
Sími: 420 3240, 420 3241, 420 3242,
Netfang: byggdasafn@reykjanesbaer.is.
Sýningar safnsins eru í Duus safnahúsum, Duusgötu 2-8