Fræðslufundur í Duus Safnahúsum

Árni Jóhannsson skjalavörður á Þjóðskjalasafni Íslands heldur erindi um tilraunir með smíði plastbáta í Skipasmíðastöð Njarðvíkur og segir stuttlega frá sögu fyrirtækisins.      

 Allir velkomnir, frítt inn og heitt á könnunni

 Sögufélag Suðurnesja og Byggðasafn Reykjanesbæjar