Kynning á varnarliðssöfum Byggðasafnsins

Hér er örstutt kynning á því sem við erum að safna hjá byggðasafni Reykjanesbæjar af því sem tilheyrir sögu varnarliðsins. Eins segjum við frá því hvað við ætlum að gera við þetta. Helgi Biering segir frá.