12.770 myndir komnar á ljósmyndavefinn okkar

Leikskólabörn á öskudegi. Ljósmynd úr safni Víkurfrétta 1991
Leikskólabörn á öskudegi. Ljósmynd úr safni Víkurfrétta 1991

Ljósmyndavefurinn okkar, reykjanesmyndir.is, eflist og stækkar með hverri vikunni, nú eru söfn frá 27 aðilum komnin á vefinn, alls 12.770 myndir.

Við hvetjum alla áhugasama um ljósmyndir og gamla tíma að aðstoða okkur við að greina  myndir og leiðrétta ef ekki er rétt með farið.