Unnið er að nýrri sýningu á bátaflota Gríms Karlssonar

Starfsfólk Byggðasafns Reykjanesbæjar vinnur að nýrri sýningu á bátum Gríms Karlssonar.

Sýningin verður sett upp veturinn 2023-2024. Þangað til hefur bátunum verið stillt upp á efstu hæð Bryggjuhússins þar sem gestir geta virt þá fyrir sér.