Nýr safnstjóri

Eva Kristín Dal
Eva Kristín Dal
 
 Eva Kristín Dal hefur verið ráðin safnstjóri Byggðasafns Reykjanesbæjar og kemur til starfa eftri áramót.
 
Eva Kristín er með BA og MA gráðu í fornleifafræði, MA gráðu í hagnýtri menningarmiðlun og MPM gráðu í verkefnastjórnun. Hún hefur starfað sem verkefnisstjóri sýninga á Þjóðminjasafni Íslands, fornleifafræðingur hjá Fornleifastofnun Íslands og verkefnisstjóri á Byggðasafninu í Görðum.
 
Velkomin til starfa, Eva Kristín.