Styrkir úr safnasjóði

Byggðasafn Reykjanesbæjar hlaut þrjá verkefnastyrki úr safnasjóði á dögunum.  Verkefnin snúa að þjóðháttasöfnun, safnfræðslu og stækkun sjóslysasýningar í Reykjanesvita.

Styrkir sem þessir eru mikilvægir fyrir starfsemi safnsins og undirstaða margra verkefna sem safnið vinnur.

https://safnarad.is/.../uthlutanir-safnasjods/uthlutun-2022/