15.000 ljósmyndir komnar á ljósmyndavefinn

Nú eru komnar rúmlega 15.000 ljósmyndir á ljósmyndavefinn okkar, nýjast viðbótin mestmegnis fréttamyndir Víkurfrétta 1983-1993 og eins og áður óskum við eftir aðstoð við greiningu fólks og staða á myndunum.  Hægt er að senda ábendingar beint af vefnum reykjanesmyndir.is