Silver Cross, svo miklar drossíur

 

 Sýningin er samstarfsverkefni safnsins og Thelmu Björgvinsdóttur og fjallar um sögu Silver Cross barnavagna hér á landi, en Thelma hefur rannsakað þá sögu. 
Sýningin er opin til kl. 21  þennan dag og eru allir velkomnir og aðgangur ókeypis.

 

Sýningin stendur til 4. nóvember n.k. og verður opin daglega frá kl. 12 - 17.