Ný sýning á Ljósanótt

Nú er unnið að uppsetningu nýrrar sýningar í Duus Safnahúsum í tilefni Ljósanætur.

Hún verður opnuð fimmtudaginn 30. september kl. 18:00 og verður opið til kl 21:00 það kvöld.

Þetta er samstarfsverkefni með Thelmu Björgvinsdóttur og fjallar um Silver Cross barnavagna.