Sarpur, gagnasafnið okkar

Menningarsögulega gagnasafnið Sarpur (sarpur.is) geymir safnkost um 50 mismunandi safna með fjölbreyttum aðfangategundum. Þar má finna hluta safnkost Byggðasafns Reykjanesbæjar. Einnig er hægt er að nálgast hann beint héðan frá  vefsíðu safnsins.