Menningarsögulega gagnasafnið Sarpur (sarpur.is) geymir safnkost um 50 mismunandi safna með fjölbreyttum aðfangategundum. Þar má finna hluta safnkost Byggðasafns Reykjanesbæjar. Einnig er hægt er að nálgast hann beint héðan frá vefsíðu safnsins.
Varðveislumiðstöð og skrifstofur:
Safnamiðstöðin í Ramma, Seylubraut 1, Innri-Njarðvík,
260 Reykjanesbær
Póstfang: Tjarnargötu 12, 230 Reykjanesbæ
Sími: 421 6700
Netfang: byggdasafn@reykjanesbaer.is.
Sýningar safnsins eru í Duus safnahúsum, Duusgötu 2-8