Vatnsnes
Vatnsnes er hús sem var í eigu Byggðasafns Reykjanesbæjar og staðsett er á Vatnsnesvegi 8. Húsið var byggt 1934-6 og er steypt. Húsið var gefið á sínum tíma til Keflavíkurbæjar til safnastarfsemi.
Vatnsnes er hús sem var í eigu Byggðasafns Reykjanesbæjar og staðsett er á Vatnsnesvegi 8. Húsið var byggt 1934-6 og er steypt. Húsið var gefið á sínum tíma til Keflavíkurbæjar til safnastarfsemi.
Varðveislumiðstöð og skrifstofur:
Safnamiðstöðin í Ramma, Seylubraut 1, Innri-Njarðvík,
260 Reykjanesbær
Póstfang: Tjarnargötu 12, 230 Reykjanesbæ
Sími: 421 6700
Netfang: byggdasafn@reykjanesbaer.is.
Sýningar safnsins eru í Duus safnahúsum, Duusgötu 2-8