Föstudaginn 24. október kl. 11.30. Konur og kvár eru beðin um að taka daginn frá. Boðið verður til peppsamkomu í Bókasafni Reykjanesbæjar áður en förinni verður haldið á Arnarhól. Nánari dagskrá verður auglýst síðar.