Í desember bjóðum við gestum að koma með leikföng, bækur og annað nytsamlegt á jólaskiptiborðið okkar og jafnframt taka eitthvað með sér ef það hentar. Read more
Í Stapasafni fram að jólum verðum við með fataskiptimarkað fyrir jólaföt og spariföt þar sem hægt er að bæta við því sem þú ert hætt/ur að nota og taka það sem þig vantar. Read more