Spjallað um bækur
Nov 18. at 20:00-21:30
Viðburðir bókasafn
Bókasafn
Að þessu sinni ræðir hópurinn bækurnar Gerfigul eftir Rebecca F. Kuang og Hroki og hleypidómar eftir Jane Austen.
Klúbburinn hittist í Aðalsafni við Hjallaveg 2, í sama húsi og Hljómahöllin.
Umsjón með klúbbnum hefur Unnur Ósk Wium Hörpudóttir.
Viðburðurinn er ókeypis og öll áhugasöm velkomin!
Hér er Facebook-hópur Leshringsins þar sem hægt er að fylgjast með því hvaða bækur eru teknar fyrir hverju sinni.