Lesið og sungið fyrir börnin

Laugardaginn 25. október kl. 10.30 verður Notaleg sögustund
með Höllu Karen í Stapasafni (Dalsbraut 11).
Halla Karen ætlar að lesa og syngja upp úr sívinsæla ævintýrinu um Rauðhettu.
Öll hjartanlega velkomin, viðburðurinn fer fram í Stapasafni og er gestum að kostnaðarlausu.