Lesið og sungið fyrir börnin
Sep 21. at 10:30-11:30
Viðburðir bókasafn
Sunnudaginn 21. september kl. 10.30 verður fyrsta Notalega sögustundin með Höllu Karen í nýju húsnæði Aðalsafns við Hjallaveg 2.
Halla Karen ætlar að lesa og syngja upp úr einu vinsælasta ævintýri norska höfundarins Thorbjörns Egner um Kardemommubæinn.
Öll hjartanlega velkomin, viðburðurinn fer fram í Bergi og er gestum að kostnaðarlausu.