Leshringur Bókasafnsins
Nov 19. at 20:00-21:30
Viðburðir bókasafn
Bókasafn
Leshringur Bókasafnsins hittist þriðja hvern þriðjudag hvers mánaðar og fer saman yfir valdnar bækur
Að þessu ræðir hópurinn um bækurnar; Hvernig á að drepa fjölskyldu sína eftir Bellu Mackie og Við erum ekki morðingjar eftir Dag Harðarson. Ekki er nauðsynlegt að lesa báðar bækurnar.