Kvennaár 2025

Árið 2025 eru liðin 50 ár frá því að konur á íslandi lögðu niður launuð sem ólaunuð störf sín og stöðvuðu þannig samfélagið.

Af því tilefni verður  kvikmyndin The day Iceland stood still sýnd í Félagbíói í Aðalsafni Bókasafns Reykjanesbæjar sunnudaginn 21. september. Dagskráin hefst kl. 15 og fyrir sýningu myndarinnar mun Gunnhildur Þórðardóttir flytja ljóð fyrir gesti. Eftir sýningu myndarinnar mun Hrafnhildur Gunnarsdóttir, handrithöfundur og aðalframleiðandi, spjalla við gesti um ferlið á bak við gerð kvikmyndarinnar.

Sýning myndarinnar er í boði VSFK og Bókasafns Reykjanesbæjar.
 

 

English:

In 2025, it will mark half a century since women in Iceland ceased both paid and unpaid work, effectively bringing society to a standstill.

To honor this significant occasion, the film The Day Iceland Stood Still will be screened at FélagsBíó in the Reykjanesbær Library on Sunday, September 21. The program starts at 3 p.m. Prior to the film, Gunnhildur Þórðardóttir will delight guests with a poetry recital. Following the screening, Hrafnhildur Gunnarsdóttir, the screenwriter and executive producer, will engage with attendees about the filmmaking process.

This screening is presented by VSFK and the Reykjanesbær Library.