Jólaopnun 2024

Jólaopnun safnsins er eftirfarandi:

 

Aðfangadagur 24. desember - lokað

Jóladagur 25. desember - lokað

Annar í jólum 26. desember - lokað

Þriðji í jólum 27. desember - opnum kl. 10

Laugardagurinn 28. desember - lokað

Gamlársdagur 31. desember - lokað

Nýársdagur 1. janúar - lokað

 

Opnum aftur 2. janúar kl. 10

 

Starfsfólk Bókasafns Reykjanesbæjar óskar ykkur gleðilegra bókajóla og þakkar góðar stundir á árinu sem er að líða!